Það hefur áður verið fjallað um teflon í svari Arnars Halldórssonvar við spurningunni Hvað er teflon? Til upprifjunar er vert að nefna nokkur atriði sem fram koma í því svari.
Teflon er vöruheiti á hitaþolnu plastefni sem smíðað er með fjölliðun svonefndra tetraflúoreten-sameinda. Fjölliður finnast til að mynda á höfðinu á flestum, enda er hár fjölliða og það sama má segja um til dæmis gúmmí og silki. Þetta eru dæmi um náttúrlegar fjölliður þar sem litlar og hreyfanlegar sameindir eru tengdar...
↧