Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað merkir örnefnið Kleppur og hvar er Kleppsvík?

$
0
0
Örnefnið Kleppur er frekar fátítt. Merking orðsins er ,köggull' eða ,klepri' en sem örnefni merkir það ,klöpp'. Í nýnorsku getur klepp merkt ,smáklettur'. Líklegt er að kleppurinn sem Kleppur í Reykjavík er kenndur við, hafi verið svonefnt Skaft (Kleppsskaft), klettahöfðinn norðan við Kleppsspítalann, sem nú er skertur vegna hafnargerðar í Sundahöfn. Árni Óla blaðamaður og rithöfundur skrifaði greinargerð, dags. 1. júlí 1973, sem hann nefndi „Nokkur örnefni í Reykjavík flest gleymd og sum horfin...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604