Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör aprílmánuðar á Vísindavefnum árið 2012 þessi hér:
Geta dýr gert konur óléttar?
Hver er uppruni og merking páskaeggsins?
Tengjast mótorhjólaklúbbar eins og Hells Angels vafasamri starfsemi eins og margir halda fram?
Hvers vegna er hjátrú kringum föstudaginn þrettánda?
Af hverju er talað um að vera í sjöunda himni en ekki þeim áttunda?
Geta líffræðingar greint DNA úr hvaða sýni sem er, til dæmis úr gömlum bút af naflastreng?
Hvernig fá...
↧