Veðurathugunarmönnum er gert að flokka veður á athugunartíma í 100 mismunandi gerðir veðurs, hver gerð á sér tölu á bilinu frá 00 til 99. Frá 1949 til 1981 var algjör skylda að nefna einhverja tölu, en frá og með 1982 var leyft að sleppa henni ef hún féll á flokkana 00 til 03 - en þær greina aðeins á milli mismunandi þróunar skýjahulu frá síðustu athugun.
Úrkoma í grennd.
Eitthvað verður því veðrið að heita. Í listanum langa eru þrjár mismunandi tölur sem taka til úrkomu sem sést frá athugu...
↧