Svonefndar PCI-, PCI Express- og AGP-raufar (e. slots) eru hraðvirk tengi á móðurborðum. Raufarnar eru notaðar til að bæta virkni við móðurborðið í tölvunni, til dæmis skjákort, netkort, diskastýringar, sjónvarpskort og hljóðkort. Helsti munurinn á þeim er aldur þeirra og samskiptahraðinn.
PCI EXPRESS-, AGP- og PCI-raufar eru staðsettar á móðurborðum tölva og eru notaðar til að bæta virkni við móðurborðið.
PCI-raufar komu fyrst af þessum þremur tegundum á markað, árið 1993. Algengasta útgáfa...
↧