Öll spurningin hljóðaði svona:
Hvað voru réttarhöldin í Salem árið 1692 og höfðu þau einhver áhrif á það hvernig málin þróuðust á Íslandi á þessum tíma?
Síðari spurningunni er auðsvarað: Réttarhöldin í Salem gætu ekki hafa haft áhrif á þróun sambærilegra mála á Íslandi því galdramálum á Íslandi var að mestu lokið áður en nornafár greip um sig í Salem. Þá var aftökuaðferðin önnur: Á Íslandi voru sakfelldir galdramenn brenndir og voru það allt karlar utan Þuríðar Ólafsdóttur sem brennd var ...
↧