Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4712

Hvers vegna er stærðfræði námsefni?

$
0
0
Snemma á miðöldum varð til námsefni sem nefndist hinar sjö frjálsu listir. Þær voru tvenns konar. Annars vegar var þrívegurinn – trivium: Mælskulist, rökfræði og málfræði. Þessar greinar lögðu undirstöðu að tjáningunni, töluðu og ritaðu máli. Hins vegar var fjórvegurinn – quadrivium: Reikningur, flatarmálsfræði, stjörnufræði og tónlist. Þær studdu skilning á hinum áþreifanlega heimi. Fræðin um tónlist var meðal annars um hlutföll í lengdum strengja í hljóðfærum. Kerfi hinna frjálsu lista var...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4712