Hér er eftirfarandi spurningum svarað:
Hvað eyðir prentari miklu rafmagni? (Jóhanna)
Hver er kostnaðurinn við að hafa kveikt á tölvu og/eða tölvuskjá miðað við einn sólarhring og núverandi gjaldskrá orkuveita? (Gunnar)
Hver er kostnaðurinn við notkun fartölvu miðað við notkun almennrar ljósaperu? (Hafliði)
Hvað eyðir venjuleg borðtölva miklu rafmagni á klukkustund? (Óskar)
Hjá Orku náttúrunnar er að finna reiknivél þar sem má áætla orkunotkun heimilisins og kostnað.
Áður en að vindum o...
↧