Í heild hljóðaði spurningin svona:Er það rétt að nóvemberkaktus blómstri alls staðar í heiminum í nóvember og ef svo er hvernig veit hann hvaða mánuður er?
Nóvemberkaktus er ræktunarafbrigði sem tilheyrir ættkvíslinni Schlumbergera. Náttúruleg heimkynni þessarar ættkvíslar er skóglendi við strendur Suðaustur-Brasilíu. Þessir kaktusar eru ásetar á trjám, en svo kallast þær plöntur sem koma sér fyrir og lifa í holum á greinum hárra trjáa þar sem mold og lauf hefur safnast fyrir.
Til Schlu...
↧