Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:Hvað er herör í orðatiltækinu að skera upp herör? Hver er uppruni orðatiltækisins?
Orðatiltækið að skera upp herör er ekki gamalt í málinu. Elsta heimild í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er frá fyrri hluta 20. aldar en elsta heimild á timarit.is er úr Skírni frá 1849.
Herör var örvarmyndað kefli sem skilaboð voru rist á. Það var upphaflega sent milli bæja til að kalla menn til vopna. Á myndinni sjást örvar frá 4. eða 5. öld. Þessum örvum var kastað ...
↧