Geitungar nota ekki bú sem þeir byggðu árið áður. Að vori byrjar drottninginn að byggja sér bú. Þegar það hefur náð ákveðinni stærð (samsvarar um það bil borðtenniskúlu) og fyrstu varphólfin eru fullbyggð, verpir hún í þau og elur önn fyrir fyrstu vinnudýrum búsins. Loks þegar vinnudýrin geta farið að þjóna búinu, leggst drottningin í búið og tekur til við að unga út fleiri býflugum.
Geitungar nota ekki sama búið ár eftir ár.
Að hausti yfirgefa karlflugur og ungdrottningar búið og lífsferi...
↧