Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað er Brasilía stór og hvað búa margir þar?

$
0
0
Eiginlega má segja að flest við Brasilíu sé stórt eða mikið, það er sama hvort litið er til flatarmáls landins, náttúrufars, dýralífs, fólksfjölda, fjölbreytileika mannslífs, bilsins milli ríkra og fátækra eða ákefðar við að halda stóra alþjóðlega íþróttaviðburði svo einhver dæmi séu nefnd. Hér verður sjónum hins vegar aðeins beint að stærð landsins og íbúafjölda eins og spurt var um. Brasilía er langstærsta ríki í Suður-Ameríku. Brasilía er fimmta stærsta ríki jarðar að flatarmáli, 8.515....

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604