Setningarathöfn Ólympíuleika er mikið sjónarspil. Hluti af athöfninni felst í að þátttakendur ganga fylktu liði inn á leikvanginn undir fána sinnar þjóðar. Hver þjóð velur fánabera sem gengur fremstur í flokki. Grikkir ganga fyrstir inn á leikvanginn, sem forfeður nútímaólympíuleikana, en þar á eftir ganga aðrar þátttökuþjóðir í stafrófsröð að undanskildum gestgjöfunum sem ganga síðastir inn. Þjóðunum er raðað í stafrófsröð á tungumáli þess lands sem heldur leikana hverju sinni.
Þessa hefð má...
↧