Hér er einnig svarað spurningunni:
Hvenær tóku Íslendingar fyrst þátt á Ólympíuleikunum og hverjir hafa tekið þátt síðan?
Á vef ÍSÍ (Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands) er að finna lista yfir íslenska keppendur á sumarólympíuleikum frá upphafi. Íslendingur tók fyrst þátt á sumarólympíuleikum árið 1908 þegar Jóhannes Jósefsson keppti í grísk-rómverskri glímu á leikunum í London. Frá þeim tíma og til og með leikunum í London árið 2012 hafa 228 einstaklingar tekið þátt fyrir hönd Íslands. Árið...
↧