Upprunalega hljóðaði spurningin svo:Getið þið sagt mér allt um rafmagnsstólinn? Hvað er hann notaður í mörgum ríkjum Bandaríkjanna? Af hverju deyr fólk í honum og hvað tekur það langan tíma?
Um 1880 kom fram ný tegund útiljósa í Bandaríkjunum. Á bilinu 3000-6000 volt þurfti til að knýja ljósin. Vegna þess hve háa spennu þurfti fór að bera á dauðsföllum tengdum ljósunum og er eitt þekktasta dæmið af drukknum hafnarstarfsmanni. Sá braut sér leið inn í aflstöð og lést samstundis er hann snerti t...
↧