Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Af hverju segjum við hjúkket eða hjúkk þegar okkur er létt?

$
0
0
Hjúkk eða hjúkket er algeng upphrópun á vefmiðlum þótt ekki sé hana að finna í íslenskum orðabókum. Ég hef víða spurst fyrir um upprunann og virðist hann vefjast fyrir mönnum. Ég spurði meðal annars enska og norræna málfræðinga á málþingi nýlega og enginn kannaðist við þetta úr sínu máli. Ein tillaga sem ég fékk var sú að að baki liggi enska upphrópunin phew, framborin fjuː,fjʊ/. Hún er sögð óformleg upphrópun notuð á sama hátt og sú íslenska, sjá orðabók Cambridge-háskóla. Ef einhverj...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604