Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Af hverju lifa ekki villt skriðdýr á Íslandi?

$
0
0
Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona: Hvaða ástæður gætu verið fyrir því að engin villt skriðdýr eru á Íslandi? Líklegasta skýringin á því að skriðdýr finnast ekki í fánu Íslands er hversu afskekkt landið er. Skriðdýr lifa ekki heldur á Grænlandi eða í Færeyjum. Hins vegar lifa nokkrar tegundir skriðdýra í Noregi, til dæmis smávaxin eðla sem Norðmenn kalla nordfirfisle eða bara firfisle (Zootoca vivipara). Hún finnst allt norður til Finnmerkur. Það sama má segja um stálorminn (Anguis ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604