Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvað er tvíundakerfi og hver fann það upp?

$
0
0
Daníel Arnar spurði: Hvernig er reiknað í tvíundakerfi? og Ólafur Jón vildi fá að vita hvort erfitt væri að læra á tvíundakerfið í tölvum. Tvíundakerfið (e. binary numeral system) er talnakerfi eða sætiskerfi með grunntöluna 2. Þegar tala er rituð í tvíundakerfinu svarar hvert sæti til veldis af tveimur og getur aðeins innihaldið tölustafinn 0 eða 1. Talnakerfið sem við þekkjum best er tugakerfið, sætiskerfi með grunntöluna 10. Þar getur hvert sæti innihaldið tíu möguleg tákn, tölustafina 0 t...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603