Spurnining í fullri lengd hljóðaði svona:
Hver er hugmyndin á bak við vegabréf? Hvenær komu þau fyrst fram og í hvaða tilgangi?
Vegabréf er ferðaskilríki gefið út af yfirvöldum. Vegabréfið staðfestir þjóðerni eigandans og veitir heimild til þess að snúa aftur til heimalandsins. Vegabréf getur líka verið tæki stjórnvalda til þess að stjórna hverjir fá að fara úr landi og hverjir fá að koma inn í landið.
Í vegabréfi eru meðal annars upplýsingar um nafn, fæðingardag, kyn og fæðingarstað, ...
↧