Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvað er sinfónía?

$
0
0
Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Hvað er sinfónía og er til eitthvað íslenskt orð yfir sinfóníur? Orðið sinfónía getur haft ýmsar merkingar. Það er dregið af gríska orðinu σύμφωνος (symphōnos) sem merkir samhljómur, það sem hljómar vel saman. Orðið symphonia var stundum notað í tónlist á 16. og 17. öld, til dæmis eru útgáfur með heitinu Symphoniae sacrae eftir ítalska tónskáldið Giovanni Gabrieli og þýska barokkmeistarann Heinrich Schütz....

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605