Spurningin hljóðar svo í fullri lengd:
Af hverju er því haldið fram að allt sem vísindin eru ekki búin að sanna að sé til, sé ekki til? Til dæmis sögðu vísindamenn einu sinni að breiðnefur væri ekki til, en svo var komið með breiðnef beint fyrir framan nefið á þeim.
Til að svara þessari spurningu þurfum við fyrst að hafa í huga að vísindin fást almennt séð ekki við að „sanna“ vísindalegar tilgátur, heldur er markmið þeirra einungis að leiða líkum að slíkum tilgátum. Vísindamenn átta sig fy...
↧