Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvað er beindrep? og hverjar eru helstu orsakir? Hvaða afleiðingar hefur beindrep og er einhver lækning til?
Bein eru alls ekki dauð, hörð fyrirbæri heldur lifandi og sístarfandi líffæri eins og sést best á því hversu hratt beinbrot gróa. Í heilbrigðum beinum er nýr beinvefur sífellt að endurnýja gömul bein og jafnvægi er milli beinmyndunar og beineyðingar. Þannig helst beinvefur sterkur, hann getur vaxið og gert við sig ef bein brotna. Ef beindrep er í liðam...
↧