Hagfræðingar vinna með tilgátur sem ekki hafa verið afsannaðar. Á grundvelli þessara tilgátna hafa verið sett fram stór og mikil kenningakerfi. Í lok 19. aldar og í byrjun þeirrar 20. var miklu púðri eytt í að kanna eiginleika hagkerfis sem byggt væri einstaklingum sem leitast við að hámarka velferð sína (e. utility maximizers). Gengið er út frá því að sumir þessara einstaklinga eigi fyrirtæki sem leitast við að hámarka hagnað sinn.
Þetta er flókið viðfangsefni og til að ná áttum komu fræðime...
↧