Silfur er svokallað frumefni. Hugtakið frumefni er notað um efni sem ekki er hægt að kljúfa í önnur einfaldari efni með aðferðum efnafræðinnar. Það var Frakkinn Antoine-Laurent Lavoisier (1743-1794) sem fyrstur setti fram skilgreiningu á frumefnum. Hugtakið frumeind er notað um smæstu eind frumefnis.
Silfur er svokallað frumefni. Það myndast í miklum hamförum þegar stjörnur hrynja saman og springa.
Silfur er frumefni númer 47 í lotukerfinu og efnatákn þess er Ag. Það er dregið af latnesku ...
↧