Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602

Hvaða skilyrði þurfa að vera fyrir hendi til þess að eitthvað geti talist vísindalega sannað?

$
0
0
Sé þessi spurning tekin alveg bókstaflega er svarið við henni afar einfalt: Það eru engin skilyrði fyrir því að eitthvað geti talist „vísindalega sannað“ vegna þess að strangt til tekið er ekki hægt að sanna neinar kenningar vísindalega – að minnsta kosti ekki innan þeirra fræðigreina sem venjulega eru kölluð vísindi. Til að átta okkur á þessu þurfum við að kafa aðeins ofan í hvað felst í því að sanna eitthvað. Sönnun er ein tegund rökfærslna, en rökfærslur samanstanda af einni niðurstöðu...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602