Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Hvað er vísindaleg aðferðafræði? Hver eru helstu skref vísindalegrar aðferðafræði?
Svarið við þessari spurningu er bæði umdeilt og flókið. Ástæðan er meðal annars sú að aðferðafræði vísinda er afar ólík á milli vísindagreina – til dæmis notast félagsvísindi oft við svokallaðar eigindlegar aðferðir sem þekkjast ekki í raunvísindum. Auk þess má benda á að aðferðafræði vísinda hefur tekið umtalsverðum breytingum í áranna rás, oft samhliða því að nýj...
↧