Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602

Er hægt að brjóta náttúrulögmál?

$
0
0
Nei, það er ekki hægt að brjóta náttúrulögmál. Það er einfaldlega í eðli slíkra lögmála að þau verða ekki brotin. Til að átta okkur á þessu þurfum við að byrja á því að skilja hvað náttúrulögmál eru. Eins og fram kemur í svari við spurningunni Hver er munurinn á kenningu og lögmáli? eru lögmál kenningar sem lýsa því ekki aðeins hvernig málum er í raun fyrir komið í heiminum heldur kveða þau einnig á um hvað sé mögulegt og ómögulegt. Lögmál varmafræðinnar eru ágætt dæmi um þetta, en þau segja ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602