Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655

Hvað er lögmál um framboð og eftirspurn í hagfræði?

$
0
0
Hagfræðingar verja drjúgum tíma í að skoða tvíburana framboð og eftirspurn og er oft rætt um lögmál í því samhengi. Er því þannig haldið fram að um eftirspurn gildi það lögmál að því hærra sem verð tiltekinnar vöru eða þjónustu sé því minni verði eftirspurnin. Sömuleiðis er því iðulega haldið fram að því hærra sem verð tiltekinnar vöru eða þjónustu sé því meira verði framboðið. Þriðja lögmálið er svo iðulega sagt leiða af samspili framboðs og eftirspurnar. Það felst í því að sé framboð meira en ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655