Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvers konar hertækni var leifturstríð eða Blitzkrieg Þjóðverja?

$
0
0
Á fyrstu árum seinni heimsstyrjaldarinnar beitti þýski herinn nýstárlegri bardagaaðferð sem fól í sér samspil skriðdrekahernaðar og sprengjuflugvéla. Þannig var hægt að sækja hratt fram og koma í veg fyrir að andstæðingurinn næði að skipuleggja varnir. Þessi hernaðaraðferð hefur verið kölluð Blitzkrieg eða leifturstríð á íslensku. Orðið er þó ekki komið frá Þjóðverjum heldur var það notað af vestrænum fjölmiðlum á þeim tíma. Hugtökin sem að þýski herinn hafði um hertæknina voru: Auftragstak...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604