Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hver fór næstur út í geiminn á eftir hundinum?

$
0
0
Það hafa nokkrir hundar farið út í geim en hundurinn sem hér er vísað til er væntanlega hin sovéska Laika sem er eitt frægasta dæmið um geimdýr. Laika fór út í geiminn árið 1957, fyrst dýra til þess að fara á braut um jörðu. Laika var þó hvorki fyrsta né síðasta dýrið sem farið hefur út í geiminn. Áður en mannaðar geimferðir hófust voru gerðar þónokkrar tilraunir með dýr til þess að kanna áhrif geimferða á lifandi verur, hvernig þeim reiddi af við geimskot, áhrif þyngdarleysis og hvernig tæk...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604