Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvernig varð Seltjörn á Seltjarnarnesi til?

$
0
0
Á milli Gróttu og Suðurness yst á Seltjarnarnesi liggur breið vík, kölluð Seltjörn, og er nesið kennt við hana. Svæðið við Seltjörn er vinsælt útivistarsvæði og fjöldi fólks fer daglega út að Gróttu til að njóta sjávarloftsins. Það er þó ekki víst að allir sem þar eiga leið um átti sig á þeirri jarðfræðigersemi sem nesið er. Seltjörn er nefnilega einn af áhugaverðari stöðum höfuðborgarsvæðisins til að rannsaka og átta sig á hinum miklu sjávarstöðubreytingum, sem orðið hafa við strendur Íslands s...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604