Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4662

Hvaðan kemur orðið dýflissa?

$
0
0
Upprunalega spurningin var:Hvaðan kemur orðið dýflissa og hver er réttur framburður þess? Orðið dýflissa 'fangelsi, svarthol' er tökuorð úr miðlágþýsku og var rithátturinn dyblissa, dyflissa, dybliza, dyfliza. Í miðlágþýsku er orðið fengið úr slavnesku, samanber fornslavnesku timinica, rússnesku temniza 'fangelsi'. Ásgeir Blöndal Magnússon (1989:139) telur að hugtengsl við djöfull, dýfill og dífill hafi átt einhvern þátt í ummyndun íslenska orðsins. Orðið dýflissa er tökuorð úr miðlágþýsku...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4662