Lengsta rúnaristan er á hinum fræga Röksteini á Austur-Gautlandi í Svíþjóð. Hann er frá upphafi 9. aldar. Um hann má lesa meðal annars í bók Sven B. F. Janssonar Runinskrifter i Sverige (1984).
Langflestir rúnasteinar voru reistir á svæðinu milli Stokkhólms og Uppsala, en þaðan eru um 1300 rúnaristur frá lokum 10. aldar til upphafs þeirrar 12. þekktir. Alls eru um 2.600 rúnasteinar frá þessu tímabili þekktir í Svíþjóð.
Lengsta rúnaristan er á hinum fræga Röksteini á Austur-Gautlandi í Sví...
↧