Alls hefur sést til að minnsta kosti 23 hvalategunda í íslensku lögsögunni. Vissulega eru þessar tegundir misalgengar, líklega er einna algengast að sjá hrefnur (Balaenoptera acutorostrata) á grunnsævinu við landið en tegundir eins og norðhvalur (Balaena mysticetus) og mjaldur (Delphinapterus leucas) eru afskaplega sjaldséðar við Ísland.
Á þriðja tug hvalategunda hafa sést við Ísland.
Ef hvalategundirnar sem sést hafa við Ísland eru flokkaðar í ættir þá tilheyra flestar höfrungum (Delphini...
↧