Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4671

Hvað eru mörg þorskhrogn í hverjum hrognabuxum og af hverju þurfa þau að vera svona mörg?

$
0
0
Fáar dýrategundir eru jafn frjósamar og atlantshafsþorskurinn (Gadus morhua). Rannsóknir hafa sýnt að fjöldi hrogna í eggjasekk þorskhrygnu er á bilinu 4-7 milljónir. Eggjasekkurinn gengur einnig undir nöfnunum hrognasekkur, hrognabuxur og hrognabrækur. Eftir hrygningu yfirgefur hrygnan eggin. Þau fljóta síðan rétt yfir sjávarbotninum og dreifast víða um hann. Aðeins lítill hluti eggjanna verður að fullvöxnum fiskum, flest enda þau sem æti ótal tegunda sjávardýra, sum sleppa við afránið en frjóv...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4671