Flestir kannast vel við hrogn sem oftast er unnt að kaupa úr fiskborðinu í febrúarmánuði. Það eru eggin inni í sekknum sem nefnast hrogn áður en fiskurinn hefur gotið en eftir það kallast þau gota, gytja eða gýta.
Sekkurinn utan um eggin er nefndur hrognabrækur eða hrognabuxur, enda minnir hann á buxur.Færri kannast við að sekkurinn utan um eggin sé kallaður hrognabrækur eða hrognabuxur og enn færri tala um hrognabrók í eintölu en þó þekkist það eitthvað. En fleiri heiti eru til þótt þessi v...
↧