Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hver er lengsta setning sem hægt er að mynda með því að nota einungis skammstafanir?

$
0
0
Þessari spurningu er nánast ómögulegt að svara. Eðlileg setning þarf að hafa frumlag, umsögn og (helst) andlag eða forsetningarlið. Þess vegna er ekki hægt að hrúga saman röð af skammstöfunum og fá vit úr setningunni. Eðli skammstafana er að stytta algenga liði innan setningar í ritun en ekki tali. Vel má hugsa sér þær sem svar eða viðbrögð við því sem áður er skrifað. Til dæmis: „Kom hann á réttum tíma?“ Svar: „U.þ.b.“ en fáum dytti væntanlega í hug að skrifa þannig stíl....

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605