Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Vex plantan Linnaea borealis á Íslandi og hefur hún eitthvað íslenskt heiti?

$
0
0
Plantan Linnaea borealis er lágvaxin skógarbotnsplanta og nefnist á íslensku lotklukka. Hún vex í Norður-Ameríku og Evrasíu. Í Evrópu vex lotklukkan í Skandinavíu, á Bretlandseyjum og á meginlandi Evrópu, norðan Alpafjalla. Einnig vex hún víða í fjalllendu svæði Austur-Evrópu og í Ölpunum. Lotklukkan vex ekki villt á Íslandi og ekki heldur í Færeyjum eða á Grænlandi. Plantan Linnaea borealis nefnist á íslensku lotklukka. Lotklukkan er nefnd eftir Svíanum Carl von Linné (1707-1778) en hann ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604