Nei, bólgueyðandi lyf brjóta hvorki niður vöðva né hindra uppbyggingu þeirra. Þau eru aftur á móti oft notuð við verkjum í vöðvum og við eymslum vegna meiðsla. Spenna getur myndast í vöðvum vegna álags, slysa eða bólgu og vöðvaslakandi lyf geta dregið úr henni.
Svonefnt bólgusvar er eitt af varnarviðbrögðum líkamans við sýkingum eða öðru áreiti. Prostaglandín nefnist flokkur efna sem eru afleiður fitusýra og myndast við högg, sýkingu eða annað áfall. Prostaglandín tengist nokkrum gerðum G-pró...
↧