Tímatal jarðfræðinnar.Kortið hér að neðan sýnir Gondvana (áður Gondvanaland), en svo eru nefnd meginlönd suðurhvels sem mynduðu eina heild frá 510 til 180 milljón árum nefnilega nánast frá upphafi fornlífsaldar til miðrar miðlífsaldar (sjá jarðfræðitöfluna hér til hliðar). Meginlönd norðurhvels mynduðu Lárasíu, og um skeið, frá upphafi perm til miðs júra (290-180 milljón ár), voru Gondvana og Lárasía sameinuð í einu stór-meginlandi, Pangæu.
Dýra- og jurtasteingervingar frá ýmsum skeiðum j...
↧