Upphafleg spurning hljómar svona:
Vegna HM í fótbolta sker mjög oft í eyru mín það sem leikmenn frá ákveðnum löndum eru kallaðir. Eins og t.d. Ganverjar eru þá þeir sem koma frá Gana - er þetta rétt: Ganverjar, Kýpverjar, Fílbeinungar? Hvað kallast þessir einstaklingar frá þessum þjóðum og getum við ekki með einhverju móti komið þessu inn í daglega málvenjur
Eðlilegt er að fylgja tilmælum Íslenskrar málnefndar um ritun ríkjaheita og íbúaheita enda hefur málnefndin það verkefni með höndum s...
↧