Í heild sinni hljóðaði spurningin svona:Hver var munur á vinnumönnum/konum og húsmönnum/konum? Ég tek eftir báðum þessum starfsheitum langt fram á 19. öld.
Í íslensku fornmáli koma orðin húsmaður og húskona ekki fyrir í þeirri merkingu sem þessi orð hafa á síðari öldum. Á elsta stigi sem við þekkjum eftir að þrælahald lagðist af var vinnuhæfri alþýðu manna skipt í þrjú stig:Bændur og húsfreyjur héldu eigið heimili og höfðu nógu margt búfé til að geta lifað á því.
Búðsetumenn [og konur þeirra...
↧