Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718

Hvað er skálmöld og við hvaða skálm er átt?

$
0
0
Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Hvað þýðir orðið eða hugtakið skálmöld? Hvaðan er þetta orð komið og við hvers konar skálm er átt? Orðið skálm er fornt orð yfir sverð en þekkist einnig í merkingunni 'stór hnífur, sveðja'. Skálmöld merkir 'ófriðaröld, vígaöld'. Orðið þekkist fyrst úr 44. (45.) vísu Völuspár þar sem völvan spáir fyrir um endalok heimsins (stafsetningu breytt): Bræður munu berjastog að bönum verða,munu systrungarsifjum spilla,hart er í heimi,hórdómur mikill,skeggöld...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718