Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718

Hvað getið þið sagt mér um grísku gyðjuna Aþenu?

$
0
0
Gríska gyðjan Aþena (Pallas Aþena) var meðal annars gyðja visku, herkænsku og vefnaðar. Hún var dóttir Seifs og Metisar. Fæðingu Aþenu bar að með sérstökum hætti. Seifur át móður hennar og nokkrum dögum síðar fékk hann hausverk. Þegar hinir guðirnir gerðu gat á hausinn á honum stökk Aþena út í fullum herklæðum með miklu ópi. Uglan og ólífutréð eru kennitákn Aþenu. Aþena er verndargyðja grísku borgarinnar Aþenu. Sagan af því hvernig hún varð verndargyðja borgarinnar er eftirfarandi: Aþena og P...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718