Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Er búið að sanna með óyggjandi hætti að Loch Ness skrímslið sé ekki til?
Skrímslið í Loch Ness er svonefnt duldýr (e. cryptid) af óþekktri tegund sem sagt er að búi í stöðuvatninu Ness við bæinn Inverness í Skotlandi. Jafnan er talið að Nessie, líkt og heimamenn kalla dýrið, sé síðasti afkomandi sjávarrisaeðlu af tegundinni Plesiosauria sem dó út fyrir um 66 milljónum ára undir lok krítartímabilsins.
Talið er að fyrst hafi orðið vart við Nessie á...
↧