Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Getur jarðolía mengað jörðina? Ef svarið er já, hvernig þá?
Í jarðolíu eru efni og efnasambönd sem hafa skaðleg áhrif á menn og lífríki, þannig að þótt jarðolía komi úr jörðinni getur hún mengað jörðina.
Jarðolía mengar ekki á meðan hún er ósnert á sínum upprunalega stað en berist hún í jarðveg eftir að henni er dælt upp þá getur hún haft skaðleg áhrif.
Olía er samsett úr mjög breiðri flóru kolefniskeðja, sem hafa það sammerkt að brotna ek...
↧