Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Er úruxinn enn til sem sérstök tegund?

$
0
0
Upprunalega hljóðað spurningin svona:Mér hefur skilist að forfaðir núverandi nautgripa, það er húsdýranna, sé svokalaður úruxi. Er hann ennþá til sem sérstök tegund eða sem undirtegund innan ættkvíslarinnar eins og til dæmis yak eða vatnabuffall? Úruxinn (Bos primigenius) er réttilega forfaðir núlifandi nautgripa en tegundin sem slík er útdauð. Síðustu dýrin eru talin hafa dáið árið 1627 í Jaktorow-skógi í Póllandi. Á plíósentímanum (tímabil í jarðsögunni næst á undan ísöld) kólnaði á jörð...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603