Taugahnoð (e. ganglion) eða taugahnoðu (hnoða er hvorugkynsorð og beygist eins og auga) eru svæði í úttaugakerfinu, þar sem taugabolir og stundum stuttir taugaþræðir taugunga liggja þétt saman. Taugahnoð eru milliliðir í boðflutningi milli svæða í taugakerfinu, til dæmis milli miðtaugakerfis og úttaugakerfis eða milli miðtaugakerfis og líffæra líkamans.
Í stórum dráttum má skipta taugahnoðum í tvo flokka. Annars vegar eru skyntaugahnoðu og hins vegar sjálfvirk taugahnoðu. Algengustu taugah...
↧