Íslenska heitið á tegundinni Sander lucioperca er vatnaviðnir eða gedduborri. Þetta er ferskvatnsfiskur sem lifir villtur í ám og vötnum í Evrópu og vestanverði Asíu allt austur til Aralvatns.
Hann finnst í vötnum og stórum og straumlitlum ám svo sem í Elbe í Póllandi og Dóná. Gedduborinn lifir einnig í Kaspíahafi og Aralvatni eins og áður segir. Ennfremur er hann ræktaður víða og eru helstu framleiðslulönd gedduborrans Úkraína, Tékkland, Danmörk, Ungverjaland, Rúmenía og Túnis. Hann telst v...
↧