Öll spurningin hljóðaði svona:
Móðir mín er spænsk listakona og elskar íslenska menningu og samfélag. Hún las Njáls sögu í fyrra sumar og núna ætlar hún að þýða hluta af sögunni á spænsku og nota textann á nýja listaverkið sitt.
En hún er með spurningu sem ég gat ekki svarað; kannski gætuð þið hjálpað henni að skilja orðið „gandreið“ sem er notað í 125. kafla Njáls sögu. Hún vill vita hvað það þýðir. Hún hefur séð þrjár mismunandi þýðingar á ensku: "wolf-ride", "witch-ride" og "spir...
↧